Skip to product information
1 of 2

gkdottir knits

Hafið eða fjöllin Silki uppskrift/knitting pattern

Hafið eða fjöllin Silki uppskrift/knitting pattern

Regular price 1.000 ISK
Regular price Sale price 1.000 ISK
Sale Sold out
Tax included.
Material

Peysan er innblásin af fjöllunum í norðanverðum Önundarfirði, prjónuð ofanfrá og skipt 
í ermar og bol að loknu berustykki. Fjallamynstrið er úr eistnesku Vikkel prjóni, tveggja 
lykkja köðlum. Litbrigði eru gerð með mislitum fylgiþræði, hér sýndir 3 litir en mega 
vera fleiri/færri. Nafnið, Hafið eða fjöllin, er að sjálfsögðu vísun í samnefnt einkennislag 
Önundarfjarðar. Þessi silkiútgáfa á mjög líka systur, ullarútgáfuna.

8 stærðir/sizes: 86, 94, 102, 110, 118, 126, 134, 142 cm yfirvídd/bust

Inspired by a mountain range in a Önundarfjörður, one of the Westfjords in Iceland. Knit 
from the top down and separated into body and sleeves after the yoke. The mountain 
pattern is made with Estonian Vikkel stitch, two-stitch cables. Colour variations are 
made by using different shades of the thread held with the main color, here done with 3 
shades but can be more/fewer. The name, Hafið eða fjöllin (The sea or the mountains, is 
a reference to a local song. This silk version has a close sister, the woolen version.

Yarn

Icewear garn, Alpaca Silk (50g/200m) and Mohair Silk (25g/250m), held together. Here: AS (main) 1000 and MS (shades) 8001, 2008 and 9065

Quantity

Alpaca Silk: 165, 180, 195 (210, 225) 240, 255, 270 g
Mohair Silk (all shades in total): 70, 75, 80 (85, 90) 100, 105, 110 g

Needles 4 mm (main) and 3,5 mm (ribbing). Circular needles. Adjust to gauge.

Gauge Stockinette st in the round: 20 sts = 10 cm.

View full details