gkdottir knits
Fractal Herra uppskrift
Fractal Herra uppskrift
Couldn't load pickup availability
Þessi peysa, sem er náskyld Fractal peysunni og vestinu, er unnin í samvinnu við Icewear Garn.
Peysan er prjónuð ofan frá og niður. Mynstrið byrjar á kraganum með frekar fínlegum rákum sem svo breikka með útaukningum og vindast hver um aðra eftir því sem neðar dregur. Að berustykki loknu er skipt í bol og ermar. Ermar þrengjast fram með úrtökum undir miðri ermi.
Garn: Icewear Nordic Wool, 100% merino (100m/50g) hér í lit 9910.
Magn: 470, 510, 550 (590, 630) 670, 710, 750
Prjónar; Hringprjónn 4,5 mm. Veljið prjónastærð skv. prjónfestu.
Prjónfesta: Mynsturprjón *5sl, 3br*, í hring: 20 L = 10cm.
8 Stærðir: 96, 104, 112 (120, 128) 136, 144, 152 cm í brjóstmál/yfirvídd.