Ígulker húfa uppskrift/knitting pattern
Ígulker húfa uppskrift/knitting pattern
Þessi húfa er náskyldur ættingi Ígulker peysunnar og fyrirtaks afgangaverkefni.
Byrjað er að prjóna stroffið og síðan upp að kollinum. Prjónað er alfarið eftir teikningu, fyrst með útaukningum og síðan úrtökum þar til toppinum er náð.
Garn Aðallitur: Icewear garn Alpaca Silk, 1 dokka (50g, 200m).
Mynsturlitir: Afgangar í fingering grófleika.
Prjónar 3,5mm, eða skv prjónfestu. Hringprjónn, 40-50cm (gott að nota magic loop í lokin.
Prjónfesta Í mynsturprjóni í hring: 24 lykkjur gera 10cm.
Mál (cm) Ummál á stroffi er 50cm (óteygt). Situr þægilega á fullorðinshöfði.
This beret is a close relative to the Ígulker sweater, inspired by the sea urchin shell.
The beret is knit from the ribbing up, according to diagrams, with integrated increases followed by decreases until closing at the top.
Yarn Main colour: Icewear garn Alpaca Silk, 1 skein (50g, 200m).
Contrasting colours: Fingering weight yarn from stash.
Needle 3,5mm, or as fits gauge. Circular needle, 40-50cm (good to use magic loop at the end.
Gauge Pattern knitting in the round: 24 sts = 10cm.
Size (cm) Ribbing circumference measures 50cm (unstretched). Fits adult head.