Ef þig hefur alltaf langað til að prjóna fiðrildi, foss, ígulker eða gamlan steindan glugga - þá hefurðu ratað á réttan stað.

Ég heiti Guðlaug Svala Kristjánsdóttir. Ég þakka minni einhverfu mynsturhugsun þessar uppskriftir enda sé ég mynstur nánast alls staðar þar sem ég lít, hvort sem er í gömlum innréttingum eða fiðrildavængjum. Velkomin í veröld mína.

Seríur

Vettlingarnir "Húsin í bænum"

Uppskriftir að prjónuðum vettlingum sem allir sækja mynstur sín í hafnfirsk kennileiti,... 

Fiðrildapeysur

Margar af uppskriftunum mínum sækja innblástur til mynstra á fiðrildavængjum, allt frá...